Gagnrýni eftir:
Spider-Man 20 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Spider-Man 2 er án efa betri en fyrri myndin ,að mínu mati, og þá er mikið sagt. Ég hélt fyrst að Alfred Molina myndi ekki passa í hlutvekið sem Dr.Ocktavius(Kolkabbinn)en hann gerði það með glæsibrag, sem betur fer. Það er mjög raunverulegt þegar Spider-Man er að fara á milli húsanna og allt það sem er mjög gott mál.Ég ætla ekki að segja neitt um söguþráðinn, því að ég vil ekki skemma fyrir lesndum en ég mæli eindregið með þessari stórskemmtilegu mynd fyrir alla fjölskylduna.

