Náðu í appið
Gagnrýni eftir:



New York Minute
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Þessi mynd er mjög lík öllum myndum sem þær Olsen-systur leika í...lítill söguþráður en slatti af húmor...góð mynd til að fara á ef þið eru í góðu skapi og langar bara að hlægja... þetta virðist vera meiri stelpumynd en mér finnst þetta höfða líka til strákanna....þannig að allur vinahópurinn ætti að kíkja á þessa mynd næst þegar að þið viljið hlægja saman...:)
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
The Village
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Ég fór á þessa mynd ekki vitandi um hvað hún væri um nákvæmlega en bjóst samt við að hún væri ágæt úr því litla sem ég vissi um hana...hún er ekker lík því sem ég hélt um hana... hún var fín svona fyrsta klukkutímann...svo fór allt að breytast ég var orðin svolítið fúl út í söguþráðinn og fannst á þeim tímapunkti lítið til myndarinnar komið og varð hún svolítið ruglingsleg í svona 10 mínútur en það bjargast nú sem betur fer í lokin þegar hún er loksins útskýrð.....þetta er alveg ágæt mynd..gæti alveg farið á hana aftur ef ég yrði beðin um það....fín bregðuatriði...það fer engin úr þessari mynd án þess að bregða ekki að minnsta kosti einu sinn...þetta er fín mynd fyrir pörin að fara á....ekki of strákaleg og fínt að grípa í strákana þegar við stelpurnar verðum hræddar....:)
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei