Náðu í appið
Gagnrýni eftir:



Requiem for a Dream
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Þetta er bara meistaraverk, ég hef ekki séð eins vel leikna mynd í langan tíma þetta er bara hreyn snilld. Fólk sem hefur lend í dópi og allskonar rugli það ætti klárlega að sjá þessa mynd þetta opnar augun fyrir örugglega mörgum og á eftir að lifa í hjarta okkar öllum, svolítið síðan hún kom út en ég meina myndir eru alltaf myndir.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Saw II
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Þessi mynd er snilld get ekki sagt annað, ég sá hana reyndar ekki í bíóhúsum heldur niðurhalaði ég henni. Þegar ég byrjaði að horfa á hana þá fór ég að hugsa hvort þetta myndi vera lélegmynd, en svo Þegar það fór að koma að seinihlutanum þá fór ég að átta mig á henni. En tæknilega verð ég að segja að nr 1 var betri því hún var aðeins vel leiknari heldur en nr 2. Svo kemur 3 myndin 2006, ég vona að hún verði jafngóð.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Ghost Ship
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Þessi mynd er góð miða við hvað maður baust við hvað hún væri.

En hún fjallar um fólk sem fer að leit af þessu skiði sem eithver maður fann og etlaði að sína þeim þetta skip og þau fóru og skoðuðu það en það var eithvað skríð á seiði á þessu skipi því að þau voru ekki ein á bát í þessu skipi heldur var þetta drauga skip sem allt fólk dó fyrir nokkrum árum.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei