Gagnrýni eftir:
The Notebook0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg
Þessi mynd er alveg æðilseg. Sagan segir frá ungum og fátækum strák sem heitir Noah(James Garner) og hinni ungu og fallegu Allie(Gena Rowlands) sem kemur af mjög ríkri fjölskyldu. Þau verða yfir sig ástfanginn og eyða hverjum einasta dag saman foreldrar hennar eru á móti því og sendir hana í skóla langt í burtu.Noah ákveður að senda henni bréf á hverjum degi í ár samsagt 365 bréf en hættir svo því engin svör eru send til baka.Hann gengur í herninn. Hún klárar skólan og bíður sig svo fram sem hjúkkrunar kona þegar stríðir er. Kynnist hún við störfum ungum og ríkum manni.Þau trúlofast. Ég ætla ekki að segja meira en þetta er ljúf og skemmtileg mynd og mæli ég með að allir sjá hana sem hafa gaman af ástarmyndum skelli sér á hana.
The Village0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Mér fannst þessi mynd mjög góð... hún var öðrvísi og þurti maður að bæla svona svolítið í hlutunum sem voru að gerast...Ég hef verið hrifinn af öllum myndum Shyamalans. Sixth Sense var frábær, Unbreakable mjög góð, og Signs var einnig prýðisgóð og spennandi ræma. Í öllum þessum myndum er ákveðinn ævintýrablær, blandaður skemmtilegum húmor, þrátt fyrir yfirnáttúruleg viðfangsefni.Joaquin Phoenix fer vel með hlutverk Lucius Hunt,sem er þögull en hugrakkur maður.Bryce Dallas fer líka mjög vel með sitt hlutverk sem blinda Ivy Walker sem er ung og hugrökk kona.Í myndin fjallar um lítið þorp þar sem það er skógur allt í kring og inni í skóginum eru þessar svokölluðu verur(those who we don't speak off) sem drepa alla sem voga sér inni í skóginn og sýna enga miskunn. Síðan meiðist einhver og er manneskja send til næsta bæjar og ná í lyf fyrir sýkingu og þá fara að gerast skrýtnir hlutir sem leiðir margt í ljós.

