Gagnrýni eftir:
Starsky and Hutch0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Góð mynd, það er ekki hægt að segja neitt minna!!!!! frábært hvernig Ben Stiller og Owen Wilson vinna vel saman í þessari fyndnu mynd. Ég mæli sterklega með þessari mynd,sérstaklega fyrir þá sem fíla góðar myndir með Ben Stiller.
EuroTrip0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Smellin mynd ,geðveik góð, um fjóra krakka sem fara til evrópu. Einn er að leita að stelpu sem hélt að væri strákur. Annar var að leita að viltu evrópu kynlífi.Ég ætla ekki að segja meira annars skemmi ég fyrir þeim sem ekki eru búnir að sjá hana.

