Náðu í appið
Gagnrýni eftir:



Yamakasi
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Verandi aðdáandi Luc Besson, gerði ég mér sennilega of miklar vonir um góða mynd. Kannski myndi fimmtug húsmóðir bráðna fyrir göfugum söguþræði um baráttu götustráka um að bjarga lífi lítils stráks í hverfinu, en myndin virkaði þannig á mig að ég var næstum farinn út í hléi. Myndatakan var nokkuð góð, ég er sammála fyrri ræðumanni um það, og fyrir það fær myndin stjörnubrotið, en eftir stendur svekkelsi yfir illa vörðum tíma og peningum.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei