Gagnrýni eftir:
Blindsker0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Það er mikið að það kemur mynd um meistarann !!! Þessi mynd er mjög góð. Hún hefur allt sem góð mynd þarf að bera. Gleði, drama og sorg. Ekki má gleyma tónlistinni sem er frábær. Bubbi fer á kostum í sögum sínum. Ég mæli með þessari mynd ekki bara fyrir aðdáendur hans heldur líka fyrir þá sem hafa ekki þolað manninn í gegnum tíðna. Því eftir myndina átta þeir sig á því hversu mikill snillingur maðurinn er!

