Gagnrýni eftir:
The Brotherhood Of The Wolf0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Ég vil ekki segja um hvað myndin fjallar í raun því að þegar ég sá hana vissi ég ekkert um hana. Þessi mynd er blanda af Patriot(með Mel Gibson) og Kiss of the Dragon(með Jet Li) nema allt á frönsku. Ég verð bara að segja að þetta er ein besta mynd sem ég hef séð og get ég mælt með henni fyrir ALLA. MUST SEE MOVIE

