Náðu í appið
Gagnrýni eftir:



The Grudge
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Hér er á ferð hrollvekja á bestu gerð. Þótt mer fannst svo týpiskur söguþráður fyrir hryllingsmynd þá er eru atriði sem fá mann til að standa uppúr sætunum og öskra. Tökur á grudge 2 hefjast snemma á næsti ári og vona ég að sú verði með betri söguþráðn.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
The Forgotten
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

The forgotten er ein af bestu myndim sem ég hef séð af árinu . Söguþráðurinn er magnaður og heldur manni við efnið . Myndinn er í anda x-files og godsend og er dularfullur spennutryllir . Myndinn endar á þann hátt að það vakna upp margar pælingar að myndinni loknu , semsagt um hverjir voru þeir ? Ég get ekki annað en gefið myndinni 3 og halfa stjörnu fyrir þetta stórverk.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei