Náðu í appið
Gagnrýni eftir:



White Noise
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Ég fór á þessa mynd og bjóst ekki við neinu af henni en hún kom skemtilega á óvart. Ég var með hnút í maganum næstum allan tíman og fattaði plottið ekki fyrr en á seinusu mínótunum. The scarefactor-inn í þessari mind er svokallað EVP eða Electronic Voice Phenomena (raf radda fyrirbæri) þar sem raddir eru tekknar upp á meðal raftrublana og eru sumir sem trúa því að um sé að ræða raddir hiu dauða að reina að ná sambandi við okkur eða áhveðna manneskju. Það sem er svona scary við það er að þetta er ekkert djók því fólki hefur virkilega tekist þetta þannig að myndin er byggð á einhverju fyrirbæri sem gæti verið að gerast á hverjum degi allstaðar í heiminum. Ég ætla ekki að fara útí sögu mindarinar hér því ég er alveg vissum að það veri einkver annar sem gerir það. Þessi mynd fær reindar nokkuð stóan plús hjá mér þar sem hún fer ekki eftir öllum hollywood reglunum en þú verður bara að sjá hvernig það fer sjálf/ur og dæma um það.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei