Náðu í appið
Gagnrýni eftir:



Danny the Dog
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Þessi mynd er frábær. Hún er vel leikin. Það eru flott bardaga atriði. Góður söguþráður. Andstætt við flest það rusl sem er yfirleitt í bío er þetta einhvað sem er vel þess virði að sjá. Söguþráðurinn er ekki tilgangslaus og yfirborðskenndur. Og Jet Li gerir bardaga atriðin virkilega flott og raunveruleg. Andstætt við til dæmis Kill Bill þar sem bardaga atriðin eru svo óraunveruleg og illa gerð að það gerir manni ekki kleift að lifa sig inn í myndina.

Ég hef séð mjög margar myndir og þetta er ein sú besta sem ég hef séð.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei