Náðu í appið
Gagnrýni eftir:



Cube
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Ég vissi lítið við hverju ég átti að búast þegar ég leigði þessa mynd í fyrradag. Hafði heyrt fyrir löngu að þetta væri svöl mynd. Hún var sko sannarlega svöl, mjög góð afþreying og gífurlega frumleg. Mydin fjallar um fólk sem vaknar inní teningi og hefur enga hugmynd um afhverju það er þar, hvað þetta er eða hvernig þau komust þangað. Það sem mér finnst sniðugast er að myndin er öll tekin í einu og sama herberginu, og kostar því mjög lítið. Plús að leikarnarnir eru lítið þekktir og kosta því auðvitað lítið. Frumleg og þrælgóð afþreying !
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei