Gagnrýni eftir:
Wild Wild West0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg
Ég varð fyrir mjög miklum vonbrigðum. Ég hef aldrei séð Will Smith leika í svona leiðinlegri kvikmynd. Vel gerð að mörgu leiti en síðan koma kaflar sem voru full gerfilegir. Ég mæli ekki með þessari mynd.


Cube