Náðu í appið
Gagnrýni eftir:



Downfall
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Eina sanngjarna kvikmynd er fjallar um síðari heimsstyrjöld og á færi á að koma að stjórnmálalegri hugsun. Ekkert rugl úr þeim þjóðum er unnu stríðið og enginn áróður þeirra í kvikmyndinni sjáfri enda þýzk.


Heimildir kvikmyndarinnar eru velgildar en byggt er á frásögn Traudl Junge, einkaritara Hitlers. Afbragðsleikur hjá leikurum og þá sérstaklega Bruno Ganz er lék Hitler. Afar vel heppnuð mynd og ræð ég öllum að sjá hana.

Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei