Gagnrýni eftir:
Downfall
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg
Eina sanngjarna kvikmynd er fjallar um síðari heimsstyrjöld og á færi á að koma að stjórnmálalegri hugsun. Ekkert rugl úr þeim þjóðum er unnu stríðið og enginn áróður þeirra í kvikmyndinni sjáfri enda þýzk.
Heimildir kvikmyndarinnar eru velgildar en byggt er á frásögn Traudl Junge, einkaritara Hitlers. Afbragðsleikur hjá leikurum og þá sérstaklega Bruno Ganz er lék Hitler. Afar vel heppnuð mynd og ræð ég öllum að sjá hana.