Náðu í appið
Gagnrýni eftir:



Garden State
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Jæja fín mynd hérna til að gefa fyrstu umfjöllunina, Þegar ég fór á þessa mynd var ég búinn að gera mér miklar vonir og þessi mynd stendur sko sannarlega undir væntingum, skildi eftir rosalega mikið og kom sannarlega á óvart.

Soundtrackið úr þessari mynd er eitt það besta sem ég hef á ævi minni heyrt og lokalagið heillar og mæli ég sérstaklega með 2 lögum þarna úr sem eru: Frou Frou Let go og Postal Service Such great hights


Þessi mynd fjallar í raun og veru um ást sem getur verið ansi flókið og skrýtið fyrirbæri, Natalie Portman sýnir besta leik sem ég hef séð og Zach Braff nær að lýsa skrýtnu lífi Andrew á alveg ótrúlegan hátt..


stór orð en Besta mynd sem ég hef séð..
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei