Gagnrýni eftir:
The Hitchhiker's Guide to the Galaxy0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Fór á myndina í gær, og ég tek það fram að ég hafði ekki lesið(alla) bókina fyrir.
DON'T PANIC!
Fannst hún alveg brilliant, mjög fyndin(og ég er alls ekki fyrir svona fjöldaframleiddar grínmyndir ala meet the fockers, etc) og í alla staði vel gerð. Tæknibrellur sem pössuðu akkúrat við myndina. Frábærir leikarar komu efninu vel til skila og leikstjórnin engru síðri. Sam Rockwell(held ég?) var geðveikur sem Zaphod beeblebrox og Martin freeman og Zooey Deschanel engu síðri sem Arthur dent og Trillian.
Með betri myndum sem ég hef séð lengi.
Mér finnst ótrúlegt hvað fólk vill alltaf basha myndir sem eru gerðar eftir þekktum bókum (td LOTR) af því þær eru ekki nákvæmlega eins og bækurnar og neitar að horfa á myndina frá hlutlausum sjónarhól heldur fer bara á myndina til að sjá hvernig hún er miðað við bókina.
Held að vandamálið sé bara að það hafi verið búið að ímynda sér allt þetta í huganum þegar það las bókina og þetta hefur ekki matchað við það sem viðkomandi ímyndað sér.

