Gagnrýni eftir:
The Hitchhiker's Guide to the Galaxy0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg
Þú sem skrifaðir hérna á undan mér ég er ekki viss um að við höfum verið á sömu mynd því mér fannst hún bara helvíti fyndin og skemtileg gamanmynd fyrir alla fjölskylduna. og þú talaðir um að geimverurnar væru gerfilegar ég get sagt mér fannst það líka en það hefði verið fáranlegt hefðu þær verið mjög reunverulegar þannig að ég gef þessari mynd tvímanalaust 3 og hálfa stjörnu og mæli eindreigið að allir fari að sjá hana.

