Náðu í appið
Gagnrýni eftir:



War of the Worlds
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Sjálfum finnst mér þessi mynd rosagóð þótt að hún sé bull, þá er hún a.m.k gott bull. Hún er mjög góð miðað við það en láta það skemma fyrir ykkur að hún sé bull, annars geturðu bara verið heima. Ef ég væri þið sem sjáið þetta er þetta ekki beint mynd til að sjá á leigu nema þið hafið svaka jaka heimabíó. Því sprengarnar öskrin og hávaðinn eiga ekki samleið við lítið sjónvarp í stofunni. Svo mæli ég með power sýningu það er mergjað ekta fyrir þessa mynd.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei