Náðu í appið
Gagnrýni eftir:



Mr. and Mrs. Smith
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Ég komst á myndinni í Lúxus og það var nú besta aðstaða til að sjá myndina. Þetta er nú ein af myndum sem ég get horft á svona 3svar sinnum. En þessi mynd er fljót að líða og búnaðurinn og vopnaðurinn í þessari mynd líkist sumt á svona James bond. Þetta eru réttu leikararnir í myndina, þau eru flott par í svona hasarmynd. En maður býst við að þetta eru hasar alla myndina en svo eru þau hjá sálfræðingi að segja frá hjónabandinu. Þannig ég gef myndinni þrjár og hálfa stjörnu.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei