Náðu í appið
Gagnrýni eftir:



The Longest Yard
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Það er ekki fyndið hvað það er alltaf að reyna sérhæfa fyrir USA markaðinn.....en fyrir þá sem vita ekki þá er Longest Yard greinilega með uppskriftina af myndinni Mean Machine frá 2002 sem skartar Vinnie Jones í aðalhlutverki(tær snilli!) en hún er ekki nærri eins góð og hún. Longest yard var góð (reyndar var ég svo þreytt að ég gæti hafa verið að hlægja af svefngalsa), voða skrítið að hafa samt Adam Sandler í.....ja, hlutverki sem hann á að vera svona svoldið jocklegur (það vegur reyndar upp á móti að hann á að vera alger wuzz). Mér fannst aukarleikaranir bera myndina uppi. Til að taka allt saman þá var þetta ágæt mynd en veit um betri. Allavena, þegar að þíð eruð búin að lesa þessa umsögn þá skulu þið gjöra svo vel að leigja Mean Machine og skella henni í tækið. Ég vil halda að breskur húmor eigi betur við landann.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei