Náðu í appið
Gagnrýni eftir:



Dirty Dancing
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Dirty dancing er ein af skemmtilegustu myndum sem ég hef séð.´mér fannst hún það góð að ég er enn að hugsa um hana og dansarnir í henni eru flottir, tónlistinn skemmtileg og mjög skemmtilegur söguþráður. Ég mæli með þessari mynd fyrir alla og sérstaklega stelpur eins og mig :D.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei