Náðu í appið
Gagnrýni eftir:



Borat
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Borat er alveg snilldar mynd og Ali G fer alveg á kostum með leik sinn sem Borat. Myndin byrjar í Kazakhstan þar sem Borat (Ali G) lýsir sjálfum sér og heimbæ sínum og segir einnig frá göllum bæjarins. Borat fer til Bandaríkjanna til að gera heimildarmynd um þjóðina og læra um menningu Bandamanna til að bæta ástandið í heimabæ sínum Kazakhstan. Atriðin í myndinni eru drepfyndin þó að sum þeirra eru mjög gróf. Það hefur verið mikið talað um þessa mynd því innihald myndarinnar er gert grín af menningu annarra þjóða og mikill rasismi sérstaklega um gyðinga (sem er samt drepfyndið). Myndin er frekar stutt og mætti alveg hafa hana lengri því að mörgum atriðum var sleppt úr henni. En ég mæli með þessari mynd og gef henni 3 og hálfa stjörnur.afsakið stafsetningavillurnar ef að þær eru margar.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
The Pink Panther
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Alls ekki eins og gömlu myndirnar. Myndin er með mjög ýkt atriði og mjög lélegan húmor. Það er mjög leiðinlegt að horfa á hana því hún er svo mikið í nútímanum eða reyndar mikið breyst í Hip-Hop og hvernig væri að lita hárið svart á Steve Martin sem leikur Sellers Jacques Clouseau (smá pæling). Ég er nýbúinn að lesa umfjöllunina frá Tómas Valgeirsson og spyr sömu spurningu Til hvers að endurgera Pink Panther mér fannst gömlu myndirnar frábærar en lýst ekkert á þessa. 1 stjarna fyrir hláturinn hehe.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei