Náðu í appið
Gagnrýni eftir:



Saving Private Ryan
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Saving Private Ryan gerist í innrás bandaríkjamanna og Breta í Frakkland 1944 . Hér segir frá lítilli hersveit sem er send inn í harða bardaga við leit að falhlífarhermanni James francis Ryan sem tíndist þegar liðsveitin hanns stökk út á röngum stað. Tom Hanks leikur liðsforingja sveitarinnar og sýnir hann en og aftur að hann er með bestu leikurum sem uppi hafa verið. Þar sem myndin sýnir harða og Ranuverulega bardaga kemur líka framm kvernig hermönnununum leið í þessu hræðilega stríði. Handritið er hræðilega vel skrifað og nær Spilberg ásamt leikurunum að gera þetta nær gallalaust listaverk.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Osmosis Jones
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Myndin gerist að mestu leiti inn í líkamanum á Frank( Bill Murrey) sem lifir óheilbrigðu lífi. Crish Rock talar fyrir Osmosis Jones hvíta blóðfrumumu sem kemst á slóðir um vírus sem komst inn í Frank. Molley Shannon kemur fram í tvem atriðum og stóð hún sig bara ágætlega. Myndin er lífleg og skemmtileg og kemur manni í gott skap þótt mér fannst Crish Rock ekki passa sem túlkun fyrir Osmosis Jones. Ég mæli með henni fyrir þá sem vilja fara á skemmtilega mynd til að lífga upp á tilveruna.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei