Gagnrýni eftir:
Are We There Yet?
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg
Þetta er svona grín mynd umrapparasem er hrifinn að konum en ekki börnum. Hann sér þessa fínu konu sem hann langar að kynnast en svo kemur í ljós að hún á tvokrakkaorma. Eftir það reynir hann að forðast hana en eitthver talandi hafnaboltaleikmaður(sko svona dúkka eitthver)segir honum annað. Konan var í öðru sambandi og krakkarnir hrekkja alla karlana sem reyna við mömmu þeirra og eru sko ekki sátt við þennan gaur frekar en aðra(þau halda að pabbi þeirra komi einn dag til þeirra og þá verði allt einsog það var og á meðan ættla þau að halda mömmu sinni í burtu frá körlum). En að lokum endar allt vel;)
Ice Princess
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg
Þessi mynd er ágæt. Aðal sögupersónan er mjög klaufaleg og eiginlega ekki allveg einsog aðrir en það er allt í lagi því auðvitað er enginn eins. Hún ættlar sér margt og gefst ekki upp á því að reyna og fylgja draumum sínum er það sem ég hef að segja. Ég mæli með þessari mynd fyrir þá sem eru hrifnir af svonadramanokkurnveginn.
Charlie and the Chocolate Factory
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg
Þessi mynd fær aðeins tvær stjörnur vegna þess að ég eiginlega varð fyrir vonbrigðum með hana hún er ein af þessum myndum sem ég beið spennt eftir en svo var hún meira fyrir fólk á aldrinum 5-8 eða eitthvað svoleiðis. Hún var svona svolítið augljós um endinn þegar var liðið svolítið á hana en Jhonny Depp stendur sig vel í hlutverki Willi Wonka(eða það finnst mér ég hef reyndar ekki lesið bókina sem þetta er byggt á). En þetta er svona svolítið skemmtileg mynd annars en ekki svona ef maður ættlar á eitthverja skemmtilega grín mynd með vinum sínum þetta er ekkta fjölskyldu mynd.
Sky High
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg
Ég gæfi þessari mynd fimm stjörnur ef það væri hægt en svo er ekki þannig að ég læt fjórar nægja. Sky High er frábær mynd sem maður þreytist ekki á að sjá aftur og aftur þangað til maður kann hana utan af. Þetta er geðveik mynd fjörug og full af spennu og gríni. Þeir sem hafa ekki séð hana ættu að skella sér í bíó eða kanski bara að leigja hana þegar hún kemur út en þetta er mynd einsog Harry Potter svona sem lætur mann segja:Fyrstur kemur fyrstur fær. Endilega að næla sér í hana eitthvernvegin.