Náðu í appið
Gagnrýni eftir:



Elizabethtown
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Ég sá myndina og bjóst við frekar litlu enda aldrei fundist mikið til orlando bloom koma en frá fyrstu mínútur sá maður að þetta var stórskemmtileg mynd fyndinn ,flott og bara allt sem góð mynd þarf að bera en leikurinn var mjög sterkur og leikaranir skemmtilegir og ég ætla ekkert að hafa þetta mjög langt en þetta segir frá ungum manni sem er að reyna að finna sjálfan sig og fer á æskuslóðirnar ,tónlistin er mjög góð og ef maður fílaðir jerry m þá er elisabeth town mynd við hæfi en þótt þessi mynd sé ekkert miðar við meistaraverkið jerry m þá er þetta sterk og skemmtileg mynd
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Final Destination 3
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

F.d er mjög sérstök mynd því að þetta er í raun ekki hrollvekja ekki heldur venjuleg spennumynd né neitt eitt annað því að í myndinni er leikið með allar tilfinningar fólks og myndin er kannski helst lík því að vera blanda af drama,gríni,spennu og hroll en annars var það sem stóð upp´úr er örugglega drápsatriðin en þau eru skelfilega góð og svo er gaman að sjá flottar stelpur hálf naktar og að lokum fyrir svona tívoli sjúkling var gaman að sjá rússibanaatriðin en þau eru mjög fín

þetta er samt ekkert stórvirki heldur eingönguafþreying í ágætum gæðaflokki og ég sá síðan fyrri myndina eða f.d 2 og það er ekkert miðar við fyrri myndirnar en sjáið myndina og njótið þess að horfa á rugl í kannski 90 mín og svo ekkert að pæla í myndinni eftir það því f.d er bara rússibanaferð sem skilur margt eftir sig í ferðinni og svo þegar tækið er stöðvað þá sérðu þetta þetta var gaman en kannski ekki peningana virði
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Walk the Line
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Ég sá Walk the line fyrir allt löngu og væntingarnar voru miklar

enda hef ég haft mikill áhuga á cash bæði sem manneskju og svo tónlistinni hans og það voru varla liðnar nema 10-15 mínútur þegar ég sá að þetta var ekkert annað en meistaraverk og leikurinn,tónlistin og auðvitað handritið gerði myndina af einni af betri myndum sem gerðar hafa verið um lifandi manneskju og enn í dag er leikur reese w enn í huga mér og það er eitthvað að akademínunni ef hún vinnur ekki en þótt myndin hefði verið frábær þá var einn sem mér fannst að en myndin var nokkuð langdregin en samt ekkert þannig að manni leiddist en myndin tókst það sem fáar myndir takast það er að skapa stemmingu einsog á tónleikum og að maður er á fullu í sætinu
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Hostel
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Ég sá hostel á þessum svokölluðu tarantino forsýningum og ég vissi ekkert hvað beið mín þegar ég gekk inn í regnbogann 14

nóvember en um miðbik myndarinnar sá ég að hér var eitthvað sem ég átti alls ekki von á því þetta var svona blanda af hryllingsmynd,létt blárri,íslenskri b-mynd ,og góðum hasar og ég spyr bara hvað þarf meira en það .eli er heldur betur búin að stimpla sig inn sem góður b-mynda maður en það er ekki neikvætt eða voru íslendingar ekki evrópumeistarar b-liða 89 og allt var brjálað en þessi mynd hefur bara allt t.d er jay að verða stórleikari ,auk þess var tónlistin góð ,og spennan var þvílík að menn gengu út og hryllingurinn var mikill eða ég fór með félaga mínum og hann fékk martraðir í heila viku á eftir og ef hrollvekjur eiga ekki að vera þannig hvernig eiga þær þá að vera ég bara spyr

að lokum var eyþór nafni minn flottur og flott að láta hann tala íslensku í myndinni þetta stóð upp úr fannst mér og hann stendur undir nafni
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
A Little Trip to Heaven
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Ég byrja á að segja að ég er mikill aðdáandi íslenskra mynda og ég hef séð næstum 70 prósent af öllum íslenskum myndum sem gerðar hafa verið og því er alltaf gaman þegar íslensk mynd kemur í kvikmyndahús en little trip to heaven sé ekki þessi venjulega íslenska mynd en strax og ég sá fyrstu mínútuna á myndinni fann ég að þetta var íslensk mynd og það var bæði gott og gaman en íslensk kvikmyndagerð er kostnaðasöm og því er mjög algengt að íslenskar myndir hafi erlend áhrif en mér finnst einsog margar myndir séu blanda af erlendum og íslenskum áhrif en little trip er sú fyrsta sem er ekki að reyna neitt heldur bara gerir hlutina .leikurinn er góður ,sérstaklega forrest og jeremy ,tónlist mugison er með þeim betri í langann tíma og hann ætti bara að senda stórum leikstjórum tilboð því hann er næsti john williams ,leikstjórnin er flott og sérstaklega góð og baltasar er að sanna að hann er sá besti í dag og jafnvel í evrópu í dag .
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
King Kong
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Ég sá myndina fyrir stuttu og ég hef bara eitt að segja að myndin kom mér mikið á óvart fyrsta lagi var kvikmyndatakan sérstaklega góð og peter jackson náði miklu út úr leikurunum og

þrátt fyrir að myndin sé yfir 3 tímar þá var myndin mjög heil-

steypt en það sem mér fannst vanta var að endirinn var full stuttur eða eftir að kong á á byggingunni þá fannst mér eitthvað vanta og leikaravalið var ágætt fyrir utan jack black een þetta var svipað í l.o.t.r með wood en svo hefði myndin getað verið 25 mínútum styttri ef löngu atriðin hefðu verið stytt en þrátt fyrir þetta þá er þetta besta mynd Peter jackson oog hann er komin til að vera
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei