Gagnrýni eftir:
Miss Congeniality0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg
Mér fannst þetta mjög fyndin og góð mynd. Sandra Bullock leikur þarna F. B. I officer og algjöra karlmanna-konu sem hagar sér alls ekki eins og hefðar frú! En kollegi hennar Brad,(Benjamin Bratt)fær snyrti snilling (Michel Caine) til að gera hana fýna. hún á að taka þátt í fegurðar samkeppni því að F. B. I grunar að eitthvað gruggugt sé í gangi meðal stjórnenda hennar. Frábærlega fyndin og skemmtileg mynd sem ég mæli með að allir sjái!


The Princess Diaries