Gagnrýni eftir:
Blóðbönd
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg
Kom mér virkilega á óvart. Hún framkallaði bæði hlátur og grátur hjá mér sem er mjög erfitt þegar kemur að mér og bíó ferðum, þá sérstaklega á íslenskum myndum. Bæði Hilmar og Laufey fara með stórleik og meira að segja Margrét sem fer yfirleitt alveg rosalega í taugarnar á mér var góð og náði að sannfæra mig. Árni Óli á hrós skilið fyrir þetta verk. Mæli með þessari