Gagnrýni eftir:
Finding Nemo0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Þessi mynd er sú besta teknimynd sem ég hef nokkurntíman séð. Ég var ekki alveg viss um hvert það væri eithvað vit í myndinni þegar ég áhvað að fara á hana, en þessi mynd er algjörlega peninganna virði. Það er frábær húmor allan tíman og ég held að ég hafi aldrei nokkurntíman hlegið svona mikið að einni mynd. Mæli algjörlga með þessari mynd fyrir alla !!
Harry Potter and the Philosopher's Stone0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Mér finst persónulega myndin stókostlegt meistaraverk sem skilið á óskarsverðlaun fyrir frábæran leik og handrit. Þar sem ég er mikill aðdáandi Harry Potter þá finnst mér lélegt að það vanti eina þrautinna sem Harry Potter, Hermione Grager og Ron Weasley áttu að leysa þar sem að ég vonaðist til þess að myndin yrði sem líkust bókinni. En samt er þetta ein sú bezta skemtun sem ég hef séð og hvet fólk til þess að fara á.

