Gagnrýni eftir:
Talladega Nights: The Ballad of Ricky Bobby
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg
Ég fór á þess mynd í London fyrir stuttu og Will Farrell hefur ekkert verið í miklu uppáhaldi hjá mér en hann stóð sig alveg ágætlega í þessari mynd. Þetta er alveg ágæis afþreing ef að það er ekkert annað í bíó eða inni á dvd á næstu video leigu. það eru alveg atriði í þessari mynd sem að maður gæti alveg sofnað yfir og mætti sleppa. Þetta er samt alveg findinn mynd en maður þarf að hafa hómur fyrir þessu sem að mig skortir í þetta, en það komu nokkur atriði á óvart sem að komu mér til að hlægja. Mæli með þessari mynd fyrir þá sem hafa mikin áhuga á bílum og hafa húmor fyrir svona klikkuðum og kjánalegum myndum..