Gagnrýni eftir:
Thir13en Ghosts0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg
Jamm... ég fór á þessa mynd með jákvæðu hugarfari og í góðra vina hópi. Samt fannst mér hún léleg. Þráðurinn er tóm steypa og fyrirsjáanlegur þar að auki, en þrátt fyrir það er hugmyndin góð. Afspyrnu aulaleg mistök hér og hvar og lítið varið í leikarana, sem þó eiga sína spretti. Ekki miðans virði.

