Gagnrýni eftir:
Children of Men0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Children of Men er ad mínu mati alveg ágaet mynd, vel gerd og gódir leikarar en mér finnst samt eitthvad vanta í hana í endanum, hann var alltof fljótur.
Mér langadi ad vita meira um endanum, kannski er framhald, ég veit thad ekki. En annars maeli ég med henni og ég myndi alveg vilja sjá hana aftur.
Ég gef myndinni 3 strjornur.
Tómas H Tómasson

