Náðu í appið
Gagnrýni eftir:



The Departed
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Ég hef nú lítið annað að segja en að þessi mynd kom vel á óvartm, ég sem hataði alltaf leikarann jack nikolson þá kom hann vel á óvart það er húmor í þessu sem að heldur myndinni algjörlega á lífi og matt damon sem hefur alltaf verið lélegur þá breytti ég algjörlega um skoðun. Ég talaði mikið um þessa mynd hún fær mann til að hugsa svo er leonardo alltaf jafn góður, allir þessir leikarar koma vel saman og ég verð að segja að þetta er ekki enn ein tíbísk Bandarísk mynd flestir verða hissa þegar þeir sjá þessa mynd það var ekkert að henni svo ég verð að gefa henni 4 stjörnur.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei