Gagnrýni eftir:
Apocalypto
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg
Myndin er ekki ósvipuð Breaveherat, að mörgu leit. Einföld saga, gerist á 3-4 dögum. Læt sagnfræðinga dæma hvort sögusviðið sé 100% rétt en myndin er eins og bíó á að vera, saga sem gegnur upp, hraði, spenna, frumlega og ástarsaga. Eltingarleikurinn, sem er hálf myndin, er hreint út sagt fræbær.
Night at the Museum
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg
The Night at the museum er um Larry (Ben Stiller) sem er háflgjörður draumóra kall með fullt af schemum í gangi, ekkert sem verður að einhverju, skilinn og ekki með fast starf. Til að fá að hitta son sinn reglulega tekur hann við starfi sem næturvörður í sögu-safni. ´Á nóttinni vakna allar mannverur og dýr til lífsins.
Myndin sýnir aðferð Larry að ná tökum á starfinu, smá flétta þar sem þjófar reyna að stela gull-töflunni sem vekur alla til lífsins á næturnar.
Mikið af frægum leikurum, tæknibrellur trufla ekki. Kemur ekki skýrt fram en þetta er fjölskyldu-mynd. Fínt að fara á hana með börnunum (6-14) en mæli ekki með myndinni sem 2200 sýning, kl 14 á sunnudegi er flott.