Gagnrýni eftir:
Kangaroo Jack
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg
Byrjunin er mjög góð. En svo heldur maður að Keinkúran byrji að tala og það myndi eyðilegja þessa mynd sem byrjaði svo vel. En alls ekki. Keínkúra byrjar ekki að tala eins og maður bjóst við. þegar ég horfði á byrjunina hélt ég að þetta væri svona tíbísk disney mynd. En allt kom fyrir ekki. Þessi mynd er mjög hlægileg og ég mæli með henni. Fyrir alla. Ekki reyna vera of kúl og halda að þetta sé eitthver barnamynd. því hún er það ekki. þetta er mynd fyrir alla sem hafa gaman að því að hlægja og skemmta sér. Ég myndi frekar fara á þessa mynd heldur en margar aðrar sem er verið að sýna í bíó núna. Maður hlær alla myndina. Vonandi sjáiði myndina og hafið gaman að henni.