Gagnrýni eftir:
Dark Water
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg
Einhver ömurlegasta edurgerð asískar kvikmyndar sem ég hef séð.
Myndin er endurgerð á kvikmynd sem kom út árið 2001, í Japan.
Dark Water kom út í Japan árið 2001 og var það snillingurinn Hideo Nakata,
sem leikstýrði henni. Japanska útgáfan var frábær í alla staði og ein best
schock horror mynd síðari ára, alveg sama hvað allir segja um hana.
4/10
Dark Water
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg
Einhver ömurlegasta edurgerð asískar kvikmyndar sem ég hef séð.
Myndin er endurgerð á kvikmynd sem kom út árið 2001, í Japan.
Dark Water kom út í Japan árið 2001 og var það snillingurinn Hideo Nakata,
sem leikstýrði henni. Japanska útgáfan var frábær í alla staði og ein best
schock horror mynd síðari ára, alveg sama hvað allir segja um hana.
Once Upon a Time in America
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg
Sergio Leone var snyllingur, enda gerði hann bara úrvalsmyndir
sem alltaf voru góðar og nutu alltaf mikið lof,
rétt áður en hann lést í gerði hann Once Upon A time In America.
Það tók hann meira en tíu ár að gera þessa mynd sem er
á allan hátt meistarverk. Bæði leikstjórnin, handritið og leikaraúrvalið er frábært í alla staði og ef þú
ert unnandi góðra mynda þá máttu ekki láta þessa fram hjá þér fara, það er fyrir víst.