Náðu í appið
Gagnrýni eftir:



Ghost Rider
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg
Besta mynd síðari tíma
Mér fannst Daredevil góð og Ghost Rider enn betri, sérstaklega byrjunin. Mér finnst flott hvernig Mark tókst að breyta uppruna Ghost Riders, Johnny Blaze (Nicholas Cage) og gera að svo raunverulegum hlut, eða þannig. Ég er búinn að lesa Ghost Rider myndasögur og uppruninn á Ghost Rider þar vara bara frekar lélegur en Mark bjargaði því. Nick Cage er góður í hlutverki sínu sem Johnny Blaze, sem og Sam Elliot er frábær í sínu hlutverki sem vörður samningsins. Bardagarnir í myndinni eru samt soldið ''leim'' en eitthvað við myndina heillar mig upp úr skónum, svo ég verð að segja að þetta er einhver besta mynd síðari tíma.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei