Gagnrýni eftir:
Taken0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg
Frábær spennumynd Ég hafði nú ekki miklar væntingar fyrir þessa mynd Taken en verð nú bara að seija að þetta sé með þeim betri spennumyndum sé ég hef séð. Myndin synir hvað mikið er um mannsal i heiminum i dag. En aðalhetja þessara myndar lætur ekki stoppa sig þegar dóttur hans er rænt af glæpamönnum sem stunda mannsal. Hjartað i mer sló ört þegar fyrsta spennuatriðið byrjaði þegar dóttir hans felur sig undan ræningjunum. Hasar , spenna , drama og góður leikur gerir Taken að frábæri kvikmynd sem þvi miður gleymist fljót.

