Náðu í appið
Gagnrýni eftir:



Drumline
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Drumline er ein dapurlegasta mynd sem ég hef séð í langan tíma. Hún segir frá ungum kokhraustum og hrokafullum dreng sem á að geta spilað betur á trommur en gengur og gerist en getur ekki lesið nótur. Sagan sjálf er ómerkileg, ungur drengur fær skólastyrk til að komast í háskóla kynnist stelpu eitthvað smá mótlæti og endar uppi sem sigurvegari.lítið meirra um þessa mynd að segja. Varla hægt að horfa á þetta sem sunnudags þynnkumynd.Hún fær hálfa stjörnu fyrir að þurfa ekki að pæla í henni og hægt að sofna í 60min án þess að tapa söguþræðinum.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei