Gagnrýni eftir:
The Boy in the Striped Pyjamas
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg
Átakanleg Myndin er mjög vel gerð og sýnir á einstakan hátt hvernig þjóðverjar fóru með gyðinga í seinni heimstyrjöldinni.
Ekki eru mörg kunnuleg andlit í myndinni en leikurinn er alveg upp á 10 sérstaklega hjá yngri leikurunum.
Myndin er mjög sorgleg og er hálfgerð "tearjerker" að mínu mati. En myndin er líka fróðleg og held ég að enginn verði skilinn eftir við að sjá þessa mynd því hittir hún mann beint í hjartastað