Gagnrýni eftir:
District 9
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg
Ein besta mynd sem að é hef séð myndin fjallar um geimskip sem einhverksonar strandar yfir afrísku borginni Johannesborg ,mannfólkið ákveður nokkrum mánuðum síðar að ráðast inn í það og finna vannærðar og illa útlítandi geimverur .
aðalpersóna myndarinnar er wikus van de merwe sem á að sjá um að flytja geimverurnar frá ákveðnu svæði district 9 og þá byrjar hasarinn.
fyrst er maður ekker sérlega hrifinn af þessum verum en fer svo að finna til samúðar með þeim. Ég verð að segja að tækniatriðinn í myndinni,leikurinn,söguþráður og útlitið gerir þessa mynd af einni bestu ef ekki bestu mynd ársins, mæli eindregið með þessari hverrar krónu virði.
Þessi mynd fær 9,5 af 10 mögulegum í einkunn