Náðu í appið
Gagnrýni eftir:



Behind Enemy Lines
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Þegar ég sá trailerinn af þessari mynd þá hugsaði ég: þessa mynd verð ég að sjá, það er vegna þess að ég hef alltaf verið mjög hrifinn af myndum sem tengjast hernaði. Síðan þegar ég sá þessa mynd þá varð ég ekkert fyrir vonbrigðum en hún er hreinasta snilld og ég mæli með því að fólk skelli sér á hana þegar hún kemur í bíó hérlendis.




Í stórum dráttum er þetta mynd umm flugmann í Bandaríska hernum sem er skotinn niður í Bosniu vegna þess að hann sá hluti sem enginn mátti sjá né vita af.


Það er einn hlutur í myndinni sem ég skil ekki alveg en það er hve mikið þol hann hefur, Ég persónulega gæti aldrei meikað það að hlaupa svona mikið.




En ég mæli með þessari mynd og gef henni 3 stjörnur.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei