Náðu í appið
Gagnrýni eftir:



Hannibal
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Þessi mynd er fullkomin óþarfi og eiginlega hálfgerð skömm að þetta skuli vera framhaldið af lömbin þagna því hún er svo illa leikin og illa skrifuð að mér varð óglatt. Bókinn Hannibal var slöpp miðað við Lömbin en myndin er verri og það er ekki gott. Öll vandamál leysast mjög einfaldlega og Julianne Moore er hreint út sagt hryllilega léleg, það hefði verið betra að hafa Rodney Dangerfield með hárkollu. En myndin fær samt eina og hálfa stjörnu því Hopkins er góður - en ekki jafn góður og í Lömbunum.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei