Gagnrýni eftir:
Rat Race0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg
Hin fyndnasta mynd frá manninum sem gerði Airplane, TopSecret og Austin Powers. Mynd sem fjallar um hóp sem keppir um að vera fyrstur til marks í harkalegri keppni um tvær miljónir. Mr Bean var skemmtilegastur og myndin má mæla vel með til að sjá sem fyrst.
The Score0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg
Myndir eins og The Score sér maður ekki oft núorðið. Robert Deniro er gamall en samt snillingur í hæðsta gæðarflokki. Restin er einnig skemmtileg. MYND TIL AÐ MÆLA MEÐ...
The Lord of the Rings: The Fellowship of the Ring0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg
Frábær ævintýramynd sem er ekkert verri en bókin/bækurnar. Snildarleikarar, snilldar-make-up, og geðveik action-atriði. Fjórar stjörnur umsvifalaust.
Black Hawk Down0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg
Besta stríðsmynd sem ég hef nýlega. Fullt af góðum leikörum. Fullt af góðum hasar. Fullt af blóði. og heill hellingur af skotbardögum. Black Hawk Down er skylda fyrir hvern einstakling að lýta augum á. Dont miss it....

