Náðu í appið
Gagnrýni eftir:



Terminator 2: Judgment Day
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Þó að flest framhöld ganga ekki alltaf eins vel og er ætlað gekk þetta framhald upp. Frábær mynd sem allir ættu að sjá.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Happy Gilmore
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Þokkalega fyndin mynd, besta mynd Adam Sandlers hingað til. Allir sem finnast Adam sandler góður horfið á þessa.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Batman and Robin
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Það er lítið hægt að segja um þessa mynd nema að hún sé þokkalega ÖMURLEG, ég meina þetta er bara HÖRMUNG frá upphafi til enda. Þetta er ein ömurlegasta mynd sem ég hef séð. Handrit ömurlegt. Leikstjórn ömurleg. Ekki horfa á hana.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei