Gagnrýni eftir:
3000 Miles to Graceland0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Mjög góð mynd þar sem 5 gaurar ræna spilavíti klæddir sem ELVIS eftirhermur (það verður að segjast að Kurt Russell er flottur ELVIS). Flottir skotbardagar (sem óspart voru sýndir hægt svona John Woo style), rosalegir BARTAR á vondakallinum Costner sem sýndi að hann á að hætta að leika hetjuna. Ice T kemur sterkur inn sem margra manna maki. ELVIS LIFIR.

