Náðu í appið
Gagnrýni eftir:



Training Day
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Það er bara eitt hægt að segja um þessa mynd: SNILLD!

Ef þið eruð að leita að góðri spennumynd takið þá Training Day,

þessi mynd er hreint út sagt mögnuð,allur leikur er góður,hver sem á í hlut,og plottið er magnað.Ég fe nú ekki neitt útí söguþráðinn en einfaldlega þá er þessi mynd TÆR SNILLD.

Endilega kíkið á hana.Og góða skemmtun.

Þrjár og hálf starna fyrir stjörnuleik Denzels og Ethan Hawks.

Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Bandits
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Þetta er alveg stórkemmtileg mynd,sérstaklega kemur Billy Bob skemmtilega á óvart í henni,ég vissi ekki að hann gæti verið svona skemmtilegur leikari,allavega veit ég það núna.

En plottið í myndinni er mjög gott.

Þessi mynd á alveg skilið að fá 3 stjörnur,ef ekki 3 og 1/2.

Hún missir þessa 1/2 vegna Bruce Willis,hann er ekki eins magnaður og hann hefur verið í fyrri myndum,en endilega kíkið á þessa mynd,ef ég mæli með henni,þá skuluð þið taka hana.

En þessi mynd er með magnaðann söguþráð sem gengur líka upp í endinn á myndinni,það er það sem gerir myndina skemmtilega.

Mæli með henni.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
The Glass House
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Þessi mynd er bara alveg ágætis skemmtun fyrir utan að maður getur ímyndað sér í endinn hvað skeður næst,já nú kemur þetta,aah vissi það!

en ég ætla að gefa þessari mynd 2 stjörnur fyrir spennu,en enga fyrir leik,en ekki vera að líta framhjá myndinni,eins og ég sagði áðan,

Þetta er ágætis skemmtun,alveg til enda.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Planet of the Apes
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Þetta er alveg ekki góð mynd,en stórkostleg myndataka,ég er enginn sérstakur aðdáandi Tim Burtons en samt verð ég að hrósa myndatökunni,endirinn gefur allavega tilefni um framhald og sýnir þetta bara hvað ameríkaninn er vitlaus í svona myndir,þó voru gömlu myndirnar betri.En að lokum þarna sjáið þið alveg hvað stórkostleg peningaeyðsli geta gert ekki neitt......Allavega ekki fyrir þessa mynd.Þessvegna fær hún bara hálfa stjörnu frá mér.

Vonum bara að næsta mynd verði betri.....


Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei