Náðu í appið
Gagnrýni eftir:



Freddy Got Fingered
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Tom Green er fyndinn. Ef þú hlærð af Tom Green, skalltu sjá þesa mynd. Myndin er fyndin. Hinsvegar er þetta ekkert rosalega góð mynd sem slík. Green er ekkert sérstaklega góður leikari, hvað þá heldur leikstjóri. En jafnvel þó að myndin sé ekkert rosalega góð sem slík, þá hló ég alveg ógeðslega mikið. Tom green gekk líka aðeins of langt í sumum atriðum, ein og með barnið. Ég ætla ekki að eiðileggja það fyrir neinum, en það atriði er vægast sagt ógeðslegt. Málið er bara að ef þú fílar Tom Green, sjáðu myndina gefðu skít í alla dóma sem hún fær, eða hefur fengið og skemmtu þér. Ég mæli hinsvegar ekki með þessari mynd ef þú hefur ekki húmar fyrir þessum snillingi.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei