Gagnrýni eftir:
Legally Blonde0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg
Legally Blonde er mjög góð afþreying fyrir þá sem eru ekki að leita eftir einhverri darma grenjumynd heldur fyrir þá sem langar að brosa þegar myndin er búin=) Þessar svokölluðu unglingamyndir eru allar sama sultan en eins og einhver sagði hér á undan finnst mér þessi skara örlítið fram úr. Hún er alveg ótrúlega vel leikin og mjög skemmtileg ef maður hefur húmor fyrir svona hlutum. Þess vegna ráðlegg ég öllum sem ekki hafa séð hana að leigja hana:)

