Gagnrýni eftir:
Orange County0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg
Þessi mynd var ekki að gera neitt fyrir mig. Mér hefur nú alltaf fundist Jack Black sniðugur, hann á nokkrar senur þarna sem hægt er að flissa yfir, en ekki mikið meira en það. Allt annað er bara ekki fyndið(ekki HAHA fyndið)og söguþráðurinn er slappur. Varð fyrir vonbrigðum og mæli ekki með henni.

