Náðu í appið
Gagnrýni eftir:



The Fast and the Furious
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Mér fannst þetta ekki smá geðveik mynd!! Allir geðveikt flottu bílarnir og hraðinn. Þetta er engin mynd til að fá óskarsverðlaun fyrir bestu hlutverk, sem að framleiðendurnir vita alveg. Þetta er bara mynd til að sýna flotta bíla gera flotta hluti. Og með því sjónarmiði verður maður að fara á þessa mynd. Ef að maður er bílaáhugamaður...þá Á maður að sjá þessa mynd! Þeð er ekki mikið lagt út úr handritinu vegna þess að þeir vilja frekar sýna hvað bílarnir geta og eyða því frekar peningunum í flotta bíla heldur en einhverja góða handritshöfunda. Það er líka allt í lagi!! Þeir sem að vilja sjá einhvern átakaleik geta þá farið frekar á einhverja ástarvelludramamynd en ég efa það nú að það séu nú einhvað betri leikararnir þar. Semsagt góð mynd sem að vert er að sjá.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei